Orlando unnu Raptors
22.11.2009 | 21:21
Orlando Magic hafa lokið viðureign sinni við Toronto Raptors, en leikurinn fór 96-104 fyrir Orlando.
Leikurinn fór fram í Kanada og var mjög skemmtilegur, en Raptors komust mest 13 stigum yfir en Orlando komust einnig mest 13 stigum yfir.
Þá unnu Boston Celtics hina slöku New York Knicks, en Knicks eru með 3-10(unnir-tapaðir) og eru í fjórtánda sæti Austurdeildarinnar. Leikurinn var mjög spennandi og fór í framlengingu.
Bestu leikmenn í leik Celtics og Knicks: Pierce(33 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar), Harrington(30 stig og 9 fráköst), Lee(19 stig og 15 fráköst) og Perkins(16 stig og 13 fráköst).
Bestu leikmenn í leik Magic og Raptors: Carter(24 stig og 8 fráköst), Bosh(22 stig), Dwight Howard(17 stig og 12 fráköst), J.J. Redick(19 stig, 5 stoðsendingar og 4 þribbar!), Williams(16 stig og 5 fráköst) og Jarett Jack(11 stoðsendingar, 7 fráköst og 8 stig).
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spennu leikur hjá Knicks og Celtics
22.11.2009 | 20:14
Boston Celtics eru í ferð til hinnar glæsilegu bogar, New York og eru liðin rétt í þessu að spila frábæran leik. Staðan er 87-81 fyrir Knicks, en Boston voru yfir með 14 stigum fyrr í leiknum.
Lið Celtics sem er inni á:
Rondo
Allen
Daniels
Garnett
Perkins
Hjá Knicks:
Robinson
Hughes
Galinarri
Harrinton
Curry
87-83! Perkins setur eitt víti ofan í!
Knicks skora!Robinson, 1/2 úr vítum.
KG setur stuttan "jumper"ofan í - 88-84
Celtics setja Paul Pierce inn á í stað M. Daniels.
Duhon kemur inn á í stað Larry Hughes.
Knicks skora úr einu víti, staðan er 89-84.
Perkins skorar, 89-86.
David Lee kemur inn á fyrir Curry.
Celtics skora úr einu víti, 89-87.
Larry Hughes kemur inn á fyrir Nate Robinson.
Paul Pierce keyrir að körfunni og skorar, 89-89.
Harrington skorar úr einu víti, en KG svarar með vítumfan í á hinum vallarhelmingnum, 90-91.
Chandler og Lee setja tveggja stiga körfur ofan í og koma Knicks í 94-91.
Pierce skorar tveggja, Allen þriggja og Celtics yfir, 94-96.
Boston unnu í framlengingu, 105-107.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
22.11.2009 | 10:06
Níu leikir fóru fram í NBA í nótt. New York Knicks unnu grannaslaginn(Knicks-Nets) og Utah unnu Detroit, 100-97 eftir rafmagnaðan leik. San Antonio Spurs eru komnir aftur á sigurbraut en þeir unnu Washington Wizards með 22 stigum, 106-84.
Nets 91 - 98 Knicks
Cavs 97 - 91 Sixers
Grizzlies 98 - 103 Bucks
Hornets 96 - 88 Hawks
Rockets 113 - 106 Kings
Spurs 106 - 84 Wizards
Nuggets 112 - 93 Bulls
Jazz 100 - 97 Pistons
Blazers 106 - 78 T'Wolves
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Earl Boykins til Wizards
22.11.2009 | 09:10
Bakvörðurinn smái, Earl Boykins hefur haldið til Bandaríkjanna á ný, en nú til Washington Wizards.
Hann spilaði um tíma með ítalska liðinu Bologna, en þar ólst hinn frábæri Marco Belinelli upp. Boykins spilaði með þeim eitthvað í byrjun vetrar en hefur ekki komið lengi við þar, því nú dvelur hann hjá Washington Wizards.
Hann var niðurlægður í nótt af Theo Ratliff, en Ratliff varði skot frá honum nánast upp í 15. röð!
Boykins hefur staðið sig með ágætum hjá Wizards og skorað 13,3 stig og gefið 2,7 stoðsendingar, tekið 0,7 fráköst. Þar að auki hefur hann nýtt 100% af vítum sínum(9-9) og nýtt réttrúm 57 prósent skota sinna utan af velli(15-26).
Boykins hefur spilað með ansi mörgum liðum á ferlinum og þau er þessi: Cavaliers, Nets, Magic, Clippers, Warriors, Nuggets, Bucks, Bobcats og nú 3 leiki með Wizards. Hann var þó í nokkur ár með sumum liðanna, en hann byrjaði hjá Cavs, fór til Nets og kom síðan aftur til Cavs í hálft ár. Svo var hann hjá Denver, fór til Bucks og eftir hálft tímabil þar var honum skipt til Denver aftur.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Boston-Orlando - Umfjöllun
21.11.2009 | 21:53
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
20.11.2009 | 18:00
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
19.11.2009 | 16:48
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
18.11.2009 | 13:25
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allen Iverson rekinn frá Grizzlies
17.11.2009 | 15:14
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)