Smá brot úr leik Njarðvíkur og Snæfells


Nets næstum komnir út úr meiðslamálunum

New Jersey Nets eru alveg allir að koma til frá öllum þessum meiðslum. Þeir búinn að vera að gera vel upp á bak þetta tímabil enda með 0-18 á tímabilinu.

Fimm leikmenn eru meiddir hjá þeim, núna en þeir eru Keyon Dooling(ekki meiddur lengi), Jarvis Hayes(kemur aftur í mars eða apríl), Rafer Alston(kemur eftir u.þ.b. viku til tvær), Yi Janlian(kemur eftir nokkra daga), Tony Battie(kemur eftir viku til 10 daga) og Eduardo Najera(kemur eftir tvær vikur).

Svoleiðis er meiðslalistinn þeirra. Það mætti þess vegna semja lag um hann.


Devin Harris var meiddur fyrr á tímabilinu.


Iverson aftur til Sixers

Rykið hefur verið burstað af treyju númer 3 hjá Philadelphia 76ers, en bakvörðurinn Allen Iverson hefur snúið aftur til félagsins.

Lou Williams er kjálkabrotinn og verður frá næstu tvo mánuðina svo Iverson nýtti sér tækifærið og samþykkti eins árs samning upp á 700 þúsund dollara. Hann 
mun byrja inni á og það gæti verið að hann muni byrja þegar Williams er snúinn aftur.

Iverson lenti í hremmingum hjá Detroit Pistons, en þangað var honum skipt á síðasta tímabili eftir þrjá leiki. Síðan gekk hann í raðir Memphis Grizzlies eftir ævilangt sumar 2009.

Ekki skánaði ástandið þar, en hann tók sér "frí" frá leikjum þeirra og það eina sem komst fyrir í haus manna er hann var hjá Grizzlies var auðmýking.


Iverson semur við Sixers.


Úrslit næturinnar - Lakers á toppinn

Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og komust LA Lakers á toppinn eftir um
það bil mánaðarbið. Þá töpuðu Phoenix Suns sínum fjórða leik en nú gegn New York Knicks. 
Toronto 102 Washington 106
Charlotte 90 Boston 108
New York 126 Phoenix 99
Denver 135 Golden State 107
Portland 100 Miami 107
LA Lakers 110 New Orleans 99

Njarðvík unnu "El Classico"

Í gær fór fram bræðraslagurinn í íslenska körfuknattleiknum, en Njarðvíkingar fengu heimsókn í Ljónagryfjuna frá Keflvíkingum. Bæði lið voru með 7-1 fyrir leikinn og höfðu einnig bæði fallið gegn Stjörnunni sem eru með 7-2 núna eftir að hafa unnið KR í...

Frank rekinn frá Nets

Fyrrum þjálfari New Jersey Nets, Lawrence Frank, var fyrir stuttu rekinn frá félaginu eftir 0-16 byrjun á 2009-2010 tímabilinu. Aðstoðarþjálfari liðsins tók við því og í fyrsta leik hans með liðið tapaði það gegn LA Lakers, 106-87. Reyndar hafa menn...

Úrslit næturinnar

Milwaukee 99 Chicago 97 Dallas 104 Philadelphia 102 Utah 120 Memphis 93 Golden State 126 Indiana 107

Stórleikur í kvöld!

Í kvöld fer fram stórleikur í Iceland Express-deild karla en þar etja Njarðvíkingar kappi við Keflavík, en liðin eru jöfn í 1. sæti deildarinnar ásamt KR sem eiga einnig stórleik í kvöld gegn Stjörnunni. Leikur Njarðvíkur og Keflavíkur verður sýndur í...

Úrslit næturinnar - Spurs unnu 5. leikinn í röð

Tíu leikir voru spilaðir í NBA-deildinni í nótt. New Jersey Nets jöfnuðu met(17 tapaðir leikir í röð) og í sama leiknum unnu LA Lakers 6. leik sinn í röð. Óvænt úrslit voru í leik Minnesota og Denver, en Minnesota unnu með 6 stigum á Pepsi Center ,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband