Úrslit næturinnar - Lakers með 10 í röð
10.12.2009 | 15:04
LA Lakers hafa unnið 10 leiki í röð í NBA-boltanum en Kobe Bryant hefur staðið sig eins og hetja. Cleveland Cavaliers töpuðu öðrum leiknum í röð, en nú gegn gegn Houston Rockets. LeBron James var skelfilegur í leiknum. Þá komust SA Spurs aftur á sigurbraut með sigri á Sacramento Kings og Portland Blazers unnu Indiana Pacers nokkuð öruggt.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Daniels og Fernandez meiddir
10.12.2009 | 14:51
Skotbakverðirnir Marquis Daniels og Rudy Fernandez eru báðir meiddir í augnablikinu, en Daniels mun ekki spila næstu 6-8 vikurnar, en Fernandez mun hefjast handa við æfingar eftir 4-6 vikur ef allt fer eftir áætlun lækna.
Í liði Fernandez, Portland Trail Blazers, eru tveir mikilvægir leikmenn meiddir Greg Oden (út tímabilið) og Fernandez (4-6 vikur). Þetta eru sem sagt mjög erfiðir tímar fyrir Portland en Fernandez meiddist á baki í nótt í 11 stiga sigri Portland á Indiana Pacers.
Daniels mun hefjast handa við æfingar í febrúar, en hann fór í aðgerð á þumalfingri. Hann er búinn að skora 5,7 stig og gefa 2,1 stoðsendingu að meðaltali í leik með Boston Celtics á tímabilinu, en hann gerði samning við þá í sumar.
Daniels sækir á Fernandez á síðasta tímabili.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Cavs töpuðu í æsispennandi leik
9.12.2009 | 17:00
Cleveland Cavaliers töpuðu gegn Memphis Grizzlies í nótt í æsispennandi leik, en LeBron James skoraði 43 stig sem dugðu ekki til.
Orlando unnu Clippers í nótt.
Leikur Cavs og Grizzlies.
Það kom mörgum á óvart þegar Charlotte Bobcats unnu Denver Nuggets örugglega, 107-95. Gerald Wallace, frákastahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 25 stig og tók 16 fráköst, en Stephen Jackson skoraði sama fjölda af stigum en tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - A.I. góður í tapi Sixers
8.12.2009 | 19:53
Þá unnu New York Knicks sinn þriðja leik í röð og eru með vinningstöluna 7-15 í 13. sæti austursins.
Þeir unnu Portland Trail Blazers með níu stigum, níu stigum, 93-84. Brandon Roy skoraði 27 stig í leiknum en hann þyrfti 37 stig svo að liðið myndi vinna. Þá hirti David Lee 10 fráköst, en LaMarcus Aldgridge tók 13.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Oden úr leik
7.12.2009 | 15:01
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Lakers með 9 í röð
7.12.2009 | 14:47
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þjálfari Bucks í leikbann
5.12.2009 | 19:59
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - Kobe með ótrúlega sigurkörfu
5.12.2009 | 12:06
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar
4.12.2009 | 20:39
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)