Úrslit næturinnar - Nýir menn stóðu sig vel í nótt
21.2.2010 | 18:58
Tracy McGrady spilaði í nótt sinn fyrsta leik á tímabilinu sem hann fær eitthvað að spila.
Hann spilaði 32 mínútur í leik New York Knicks gegn Oklahoma City Thunder og skoraði 26 stig og gaf 5 stoðsendingar. Hins vegar töpuðu Knicks með 3 stigum (118-121) en Kevin Durant skoraði flautukörfu.
Aðrir nýir leikmenn fundu sig líka hjá nýjum liðum, en til dæmis skoraði John Salmons 19 stig í sigri Milwaukee Bucks á Charlotte Bobcats, en hjá Charlotte skoraði Ty Thomas 12 stig og tók 11 fráköst.
Chicago Bulls unnu stórsigur á Philadelphia 76ers, en Bulls voru með þrjá nýa leikmenn, Acie Law, Hakim Warrick og Flip Murray, en Warrick skoraði 15 stig og tók 9 fráköst og Murray skoraði 12 stig.
Kevin Martin spilaði sinn fyrsta leik með Houston Rockets í nótt og skoraði 14 stig, tók 6 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Það er mjög gott en ef maður lítur innst inn í tölfræðina, er þá þetta gott?
FG: 3/16 - TO: 2 - PF: 2
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Breyting á tveimur skiptum
19.2.2010 | 14:27
Í nótt varð breyting á tveimur skiptum, Tracy McGrady fór til New York Knicks en ekki Kings og John Salmons fór til Milwaukee Bucks fyrir Joe Alexander og Hakeem Warrick, en akki Francisco Elson og Kurt Thomas.
Hins vegar fór Elson (og Jodie Meeks) til Philadelphia 76ers fyrir Primoz Brezec, Royal Ivey og nýliðarétt í sumar.
T-Mac skiptin:
Knicks
Fá: Tracy McGrady, Sergio Rodriguez
Senda frá sér: Larry Hughes, Jordan Hill, Jared Jeffries
Rockets
Fá: Kevin Martin, Hilton Armstrong, Jordan Hill, Jared Jeffries
Senda frá sér: Tracy McGrady, Carl Landry, Joey Dorsey
Kings
Fá:Carl Landry, Joey Dorsey, Larry Hughes
Senda frá sér:Kevin Martin, Hilton Armstrong, Sergio Rodriguez
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Molar um skiptin í NBA
19.2.2010 | 07:43
- Tyrus Thomas var sendur til Charlotte Bobcats fyrir Ronald "Flip" Murray, Acie Law og valréttur í fyrstu umferð í framtíðinni frá Charlotte.
- San Antonio Spurs sendu miðherjann Theo Ratliff til Charlotte Bobcats fyrir nýliðarétt í annarri umferð árið 2016.
- Nate Robinson er farinn til Boston Celtics, NYK fá fyrir hann Eddie House, J.R. Giddens og Bill Walker en með honum fer Marcus Landry til Celtics.
- Dominic McGuire fór í nótt frá Washington Wizards til Kings fyrir nýliðarétt í annarri umferð í sumar.
- Ronnie Brewer fór til Memphis Grizzlies fyrir nýliðarétt í fyrstu umferð (í framtíðinni).
Umfjöllun kemur um fleiri skipti í dag.
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Helena Sverris spáir um úrslit Bikarsins
18.2.2010 | 16:38
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Milicic til T'Wolves - Salmons skipt til Bucks
18.2.2010 | 15:31
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
T-Mac til Kings
18.2.2010 | 15:10
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Antawn Jamison til Cleveland Cavs
18.2.2010 | 15:08
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Umboðsmaður Stoudemire á von á skiptum
17.2.2010 | 21:24
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Úrslit næturinnar - NJ Nets með fimm sigra
17.2.2010 | 21:18
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)