Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Úrslit næturinnar - Leik Hawks og Wizards frestað

Einum leik var frestað í nótt (Wizards-Hawks), en snjókoman var mikil í Washingtonborg. San Antonio unnu annan leik sinn á árlegri útileikja syrpu með 17 stigum. Þetta var þriðji leikur þeirra í útigöngunni, en nú gegn LA Clippers.

Memphis Grizzlies töpuðu þriðja leik sínum í röð, nú gegn Minnesota Timberwolves, 109-101.

Úrslit næturinnar og tölfræði.


Úrslit næturinnar - Wizards unnu naumt gegn Magic

Orl-WasWashington Wizards unnu sætan sigur á Orlando Magic í nótt, 91-92. Caron Butler skoraði á síðustu stundu, en Orlando áttu eitt skot þegar 0,5 sekúndur voru eftir.

Þá unnu Denver Nuggets öruggan 13 stiga sigur á Los Angeles Lakers, 113-126, þar sem átökin voru mikil á milli Ron Artest og Joey Graham.

Indiana 107 Detroit 83
Orlando 91 Washington 92
New York 107 Milwaukee 114
Boston 96 New Jersey 87
Atlanta 91 Chicago 81
New Orleans 94 Philadelphia 101
Memphis 83 Houston 101
Dallas 108 Minnesota 117
Sacramento 102 Phoenix 114
LA Lakers 113 Denver 126
 

Stig: Chauncey Billups (DEN) með 39 stig.
Fráköst: Dwight Howard (ORL) með 18 fráköst.
Stoðsendingar: Rajon Rondo (BOS) með 11 stoðsendingar.

Tvífarar: Manu Ginobili og Alexander Peterson

Manu GinobiliAlexander Peterson

Úrslit næturinnar

102-86
96-93


Úrslit næturinnar - Rondo með tvennu í sigri Celtics

Rajon RondoRajon Rondo skoraði 22 stig, gaf 14 stoðsendingar og tók 6 fráköst í fimm stiga spennusigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt, 107-102.

Þá vann San Antonio Spurs sætan sigur á Sacramento Kings, en George Hill skoraði 23 stig (jafnaði met sitt) og gaf 9 stoðsendingar (met hans) í leiknum, sem fór 113-115. Þess má geta að Spurs eru á sinni árlegu átta leikja ferðalagi.

Philadelphia 76ers vann þriggja stiga sigur á Chicago Bulls, en þar var aðeins baráttan og keppnisskapið sem skilaði sér. Leikurinn fór 106-103 fyrir Sixers.

Toronto 108 New Jersey 99

Atlanta 103 LA Clippers 97
Philadelphia 106 Chicago 103
New York 107 Washington 85
Boston 107 Miami 102
New Orleans 99 Oklahoma City 103
Dallas 110 Golden State 101
Utah 118 Portland 105
Sacramento 113 San Antonio 115
LA Lakers 99 Charlotte 97
Denver 97 Phoenix 109
Tölfræði

Verður Pierce með um helgina?

Paul PiercePaul Pierce meiddist á fæti fyrir stuttu og að sögn NBA.com gæti hann verið fótbrotinn, en nú í morgun barst frétt frá Karfan.is að hann væri aðeins tognaður og hann gæti spilað með Boston Celtics um helgina.

Þetta eru ekki amalegar fregnir fyrir Celtics-menn, en þeir hafa verið úr jafnvægi upp á síðkastið með 4 sigra og 6 töp í síðustu 10 leikjum, í þriðja sæti austursins.

Pierce er með 18,9 stig að meðaltali í leik, en enginn í Boston-liðinu er með fleiri stig. Auk þess er hann með 3,4 stoðsendingar í leik.

 


Úrslit næturinnar

Washington 88 Boston 99
Miami 81 Milwaukee 97
Memphis 95 LA Lakers 93
New Orleans 100 Phoenix 109
Denver 112 Sacramento 109
Utah 104 Dallas 92
Portland 98 Charlotte 79

Tvífarar: Pavel Ermolinski og Slawomir Szmal

Pavel ErmolinskiSlawomir Szmal 


Úrslit næturinnar

San Antonio 89 Denver 103
Boston 89 LA Lakers 90
Detroit 86 Orlando 91
Toronto 117 Indiana 102
New Jersey 79 Philadelphia 83
Cleveland 114 LA Clippers 89
Houston 111 Phoenix 115
Oklahoma City 112 Golden State 104
Minnesota 112 New York 91

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband