Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

David Robinson(1989/2003)

David Robinson var allan sinn feril hjá Spurs og var heljarinnar leikmađur og gott betur. Fyrir utan ađ hafa skorađ 29,8 stig a.m.t. í leik tímabiliđ 1993-1994 gaf hann 4,8 stođsendingar a.m.t. í leik og hirti 10,7 fráköst a.m.t. í leik. Hann spilađi 10 stjörnuleiki af 14 tímabilum en startađi ađeins í ţremur af ţeim. Ţessi örvhenti fjandi hugsuđu mótherjr hans líklega stundum fyrir leiki en hann er međ topp
50 í NBA, enginn vafi mađur. The "lefty" guy eins og mađur segir var númer 50 og spilađi međ t.d.
Tim Duncan, Avery Johnson og Tony Parker.

 

 


Howard vill vera hjá Orlando-Bosh vill megasamning

Hér er Rúmorcentraliđ fyrir sumariđ-Howard vill vera áfram hjá Magic, Chris Bosh leitar ađ geggjuđum samningi og Jerry Sloan heldur áfram međ Jazz.

Rumor central.
Lausir samningar 2009 og 10

Allen Iverson er međ lausan samning í sumar.
Stćkka mynd.


Tiger ađ snúast gegn sínum mönnum!

Tiger Woods, einn besti íţróttamađur og golfari í heimi er stuđningsmađur LA Lakers en ţeir eru međ Kobe Bryant og Pau Gasol.

,,Ég bý í Orlando og held alltaf međ Magic, en ég er frá LA. Ég ólst upp viđ ađ horfa á Magic Johnson, Kareem, Worthy og Byron og ţá alla, og jafnvel fyrr McAdoo og Nixon og fleiri. Ţetta er ekki auđvelt, en ég er frá LA svo ţeir verđa fyrir valinu núna`` sagđi Tiger í viđtali um daginn.

Tiger hefur ţá vćntanlega fagnađ ţegar Lakers unnu fyrst leikinn í rimmu liđanna međ sannfćrandi hćtti, en nćsti leikur er í kvöld klukkan 12.00 ađ miđnćtti.

 Tiger Woods


Kobe klárađi Magic 100-75

Kobe Bryant og LA Lakers tóku sig saman og löguđu gamla valtarann sem ţeir notuđu hér áđur fyrr og völtuđu yfir Orlando sem sáu ekki eld í kolunum hjá sér eftir ađ seinni hálfleikur byrjađi. Dwight Howard(Súpermanninn) skorađi ađeins 12 stig, hirti 15 fráköst og var međ -19 í framlagsstigi.
Kobe hins vegar var međ 40 stig, 8 fráköst, 8 stođsendingar og +25 í framlagsstigi.
Lakers eru ţví komnir 1-0 yfir í seríunni. Hins vegar glansar valtarinn meira núna.

  Gamli
                                                                                   valtarinn.
Nýji valtarinn.


Fer Stoudemire til Washington?

Amaré Stoudemire er orđađur viđ liđiđ Washington Wisards fyrir Antawn Jamison, Mike James og
fimmta valrétt í nýliđavalinu ţetta ár. Ef ţessi skipti munu gerast á nćstunni verđa ţetta ein ósönngjörnustu skipti í sögu NBA. Hins vegar var eitthvađ svona fyrir 1-2 árum um ađ Indiana myndu skipta J. O'neal ţegar hann var ţar fyrir Kobe en ţađ kom aldrei aftur í fréttum enda myndi enginn tíma ţessu. Ţessi skipti eru lík og ţau sem geta gerst á nćstunni. Amaré var hins vegar
í einhverjum leiđindum viđ eiganda Phoenix og átti ađ skipta honum áđur en yrđi lokađ á leikmannaskipti í deildinni en ţađ fór ekki svo og Amaré meiddist svo og spilađi ekki meira á tímabilinu 2008-2009. Jamison er fćddur 1976, Mike James er 1975   módel en Stoudemire ađeins ađ verđa 27 ára eđa fćddur áriđ 1982.

 


Earvin Magic Johnson

 Earvin Magic Johnson var valinn fyrstur í nýliđavalinu áriđ 1979 af Los Angeles

Lakers.

Tímabiliđ 79-80 skorađi hann 18,0 stig gaf 7,3 stođsendingar  og

tók 7,7 fráköst a.m.t. í leik. En tímabiliđ 80-81 varđ hann ennţá betri og skorađi

hann

21,6 stig og tók 8,6 fráköst og gaf 8,6 stođsendingar a.m.t. í leik. En Magic

Johnson var

yfir 2 metrar og var dripplari sem er mjög óvenjulegt. Flestir menn yfir 2 metrar á

hćđ eru power

forward eđa center. Magic Johnson var og er einn besti körfuboltamađur allra

tíma.

Ýtiđ hér til ađ sjá allt stattiđ hans á ferlinum 

Hér fyrir neđan sjáiđ ţiđ myndband međ bestu tilţrif hans.

 


Fyrsti úrslitaleikurinn er í nótt

Los Angeles Lakers taka í nótt á móti Orlano Magic í úrslitum NBA-úrslitakeppninnar.
Lakers stóđu sig betur á tímabilinu međ vinningshlutfalliđ 65-17 eđa 79,3 prósent 
en Orlando hins vegar voru međ 59-23 og töpuđu sex fleiri leikjum en Lakers ţannig ađ Lakers
fáheimaleikjaréttinn og byrja fyrstu tvo leikina á heimavelli en ţeir eru í nótt og á sunnudag.
Lakers slóu Denver Nuggets út í undanúrslitum en Orlano sáu til ţess ađ King James og félagar
kćmust út á strönd a leika sér. Allir leikirnir eru hins vegar á íslenskum tíma kl. 1.00. nema sunnudagsleikir kl. 12.00 ađ miđnćtti.

lakers_nuggets_basketball_400.jpg      VS. nba_a_howard7_sq_300.jpg

 

1- THU 6/4 ORL at LAL9:00 ET 
2- SUN 6/7 ORL at LAL8:00 ET 
3- TUE 6/9 LAL at ORL9:00 ET 
4- THU 6/11 LAL at ORL9:00 ET 
x 5- SUN 6/14 LAL at ORL8:00 ET 
x 6- TUE 6/16 ORL at LAL9:00 ET 
x 7- THU 6/18 ORL at LAL9:00 ET 


Heimamenn í Kýpur "totally" rústuđu okkur Íslendingunum:(

Svona er boltinn, stundum tapar mađur, stundum verđur manni rústađ, stundum vinnur
mađur og stundum rústar mađur hinu liđinu. Viđ hins vegar gerđum ekki neitt af ţessum möguleikum fyrr í dag ţví okkur var "totally" rústađ af heimamönnum. RÚV hins vegar hćttu útsendingu ţegar
ţriđji leikhluti var búinn og leikar stóđu 65-35 heimamönnum í vil. Trođleifur eđa Ţorleifur var
stigahćstur Íslendinga en svo komu Jói Ólafs og Paxel á eftir honum međ 8 stig hvor. Ađ vísu
Jón Arnór Stefánsson ekki međ og er ţađ mikill missir fyrir okkur en ţá er um ađ rćđa ađ hann sé upptekinn á Ítalíu ađ keppa međ Benetton og ţeir eru 2-0 undir í undanúrslitaeinvígi á móti Siena.
Svona er hins vegar hópurinn okkar hjá körlunum:

Fannar Ólafsson KR, 31árs 69 landsleikir
Fannar Helgason Stjörnunni, 25 ára enginn landsleikur
Pavel Ermolinski U.B. LA PALMA, 22 ára 5 landsleikir
Páll Axel Vilbergsson Grindavík, 31árs 84 landsleikir
Ţorleifur Ólafsson Grindavík, 25 ára 9 landsleikir
Sigurđur Ţorvaldsson Snćfelli, 29 ára 42 landsleikir
Sigurđur Ţorsteinsson Keflavík, 21 árs 12 landsleikir
Hörđur Axel Vilhjálmsson Keflavík, 21 árs 7 landsleikir
Jón Nordal Hafsteinsson Keflavík, 28 ára 46 landsleikir
Logi Gunnarson Njarđvík, 28 ára 67 landsleikir
Magnús Ţór Gunnarsson, 28 ára 64 landsleikir
Jóhann Árni Ólafsson Njarđvík, 23 ára 7 landsleikir


Helgi Már: Spila međ KR ef ég verđ heima

 

((Helgi Már Magnússon)

 

Helgi Már Magnússon leikmađur Íslandsmeistara KR er kominn til Svíţjóđar ţar sem unnusta hans, landsliđskonan Guđrún Sóley Gunnarsdóttir, leikur knattspyrnu međ Djurgarden. Sá möguleiki er fyrir hendi ađ ţau hjúin framlegi dvöl sína í Stokkhólmi fram á nćsta vetur og yrđi ţađ mikil blóđtaka fyrir KR. 


Ţú ert kominn alla leiđ til Svíţjóđar. Hvernig kom ţađ til og hvađ verđur ţú lengi úti?

Fljótlega eftir áramót fékk Gunna tilbođ frá Djurgarden um ađ spila međ ţeim í sumar. "Stelpurnar okkar" eru náttúrulega ađ fara á EM í sumar og ađ spila sem atvinnukona í einni af sterkustu deildum evrópu er góđur undirbúningur fyrir ţađ. Ég verđ hérna allavega fram í júli, sjáum til međ framhaldiđ.  

 


Ísland í beinni á RÚV í dag

Einn leikur er á dagskrá hjá íslensku liđunum á Smáţjóđaleikunum í dag. Karlaliđ Íslands mćtir heimamönnum í Kýpur kl. 20.30 ađ stađartíma en ţađ gerir 17.30 hér á Fróni. Leikurinn verđur í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu.

Eins og margir vita sauđ upp úr fyrir tveimur árum ţegar Ísland var ađ landa sigri á Smáţjóđaleikunum í Mónakó 2007. Ţví má búast viđ miklu fjöri í dag.

Viđ rústuđum Möltu 93-53 á mánudaginn en ţá fór Paxel(Páll Axel Vilbergss.) mikinn
fyrir Íslendinga og á vonandi eftir ađ gera ţađ aftur kl. 17.30 í dag.

Image


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband