Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Frakkland vs. Spánn í NBA

Frakkinn Michael Pietrus leikmađur Orlando Magic tók ađeins á Pau Gasolí leik 4 í úrslitum NBA. Hins vegar tók hann ekki bara ađeins á honum, heldur bombađi í bakiđ á honum og ţađ varđ hörkuslagur í húsinu.


Oddur Birnir Pétursson

Oddur Birnir Pétursson, sem er á leiđinni ađ spila sitt fyrsta tímabil í meistaraflokk en hann spilađi 1 leik í 10. flokknum í Njarđvík í fyrra. Hann spilađi 24:44 mínútur í leiknum og var međ tvöfalda tvennu
í honum en hann skorađi 17 stig, hirti 11 fráköst og gaf 1 stođsendingu. Leikurinn var á móti KR og Oddur var međ +15 í framlagsstigi sem er mjög gott. Oddur hefur spilađ međ einhverjm yngri-landsliđum og hefur stađiđ sig međ sóma ţar. Ţessi leikmađur er í topp 10 af mínu mati í sínum aldurshóp. Hann er 190 á hćđ og er snilli í Rússatrođslum. Framtíđarleikmađur ţar á ferđ, er ađeins nýliđi núna. Hann er á 17. ári og er á fjölbrautaraldri.                        

Mike Brown verđur ekki rekinn-Verđur Ginobili skipt?

Rúmor centraliđ er komiđ í hús ađ nýju. Stjórn Cavaliers vilja halda Mike Brown og Manu Ginobili er eftirsóknarverđur af ţjálfurum nú til dags. Josh Childress gćti veriđ aftur á leiđinni til Atlanta Hawks en hann spilađi međ Olympiakos og vill nú fara frá ţeim. Ben Gordon getur líka veriđ á leiđinni til annara liđa.
(Josh Childress)
(Manu Ginobili)
(Ben Gordon)
(Mike Brown)

 


Jón Orri í KR á nćsta tímabili

  Jón Orri Kristjánsson gekk sl. miđvikudag í rađi KR-inga en Jón spilađi međ Ţórsurum á Akureyri á síđasta leiktímabili. Hann skorađi 220 stig í 22 leikjum eđa 10,0 stig ađ međaltali í leik, hirti 7,0 fráköst og gaf 1,1 stođsendingu ađ međaltali í leik. Ţessi 26 ára gamli miđherji var međ 5 tvöfaldar tvennur á síđasta leiktímabili og lék 26:32 mínútur ađ međaltali í leik.
Hann hóf sinn feril á Akranesinu en spilađi 2 tímabil međ ÍR.

Jón ađ semja viđ Akureyringa.


Svona lifir Dwight Howard lífinu!


The perfect complement to my suit!


My injury, road trippin' and giving back.


Yep, that's me! Samuel Jackson has competition for the role of Sho Nuff!

Já líklega gaman ađ vera Howard utan vallar!


Derrick Rose: ,,Ég meinti ţetta ekki međ klíkumerkiđ``

Derrick RoseDerrick Rose, međal annars nýliđi ársins, var valinn fyrstur í nýliđavalinu 2008 og er frábćr leikmađur segist ekki hafa meint neitt međ klíkumerki sem hann sýndi á mynd sem var tekin á teiti í Memphis er hann var í skóla. Ţessi mynd hefur streymt út um heiminn og á tali viđ fjölmiđla tók hann međal annars fram ađ hann vćri ţvert á móti eiturlyfjum og ofbeldi.

,,Recently, a photo has been circulating on the Internet which appears to depict me flashing a gang sign. This photo of me was taken at a party I attended in Memphis while I was in school there, and was meant as a joke ... a bad one, I now admit.``

Nánari umfjöllun um ţetta mál hér.


Stephen Curry vill endilega spila međ Knicks.

Stephen Curry leikmađur Davidson háskólans sem er í Norđur Karólínu fylki, segist endilega vilja spila međ New York Knicks. Knicks á 8. valrétt í nýliđavali NBA en liđiđ lenti í seinasta sćti í sínum riđli. Stephen Curry var mjög góđur á ţessu tímabili í háskólaboltanum og skorađi 28,6 stig ađ međaltali í leik, sem er bara svakalegt enda stigahćsti leikmađur í NCAA. Hann Stephen Curry verđur alveg pottţétt mjög góđur leikmađur en mađur veit aldrei. Allt getur gerst en ég held persónulega ađ hann verđur alveg frábćr leikmađur enda held ég svolítiđ upp á hann og á áritun frá honum sem pabbi minn reddađi fyrir mér. Hér fyrir neđan eru myndir og myndbönd um Stephen Curry. Smelliđ hér til ađ sjá fleiri myndbönd.

 

      (Stephen Curry)

Svaka highlights mađur.


Fhiser sprengdi Magic-menn

Derek Fisher, leikmađur Lakers skaut ţriggja ţegar Lakers voru undir 87-84 og 4,7 sekúndur og hitti og ţá stóđu leikar jafnir í 87. Pau Gasol klárađi ţetta í framlengingunni međ tveimur trođslum sem ýtti Magic-ađdáendum heim til sín.

,,Mér finnst ég hafa klárađ leikinn međ körfunni í lokin. Ţetta gaf okkur alla vega séns á ađ vinna ţó ţađ vćru fimm framlengingarmínútur eftir``sagđi Fisher hćstánćgđur eftir leikinn í nótt.

Ţá er ţađ bara nćsti leikur sem fer fram í Orlando aftur en ef Lakers vinna ţar ţá mega Orlando bara segja bless viđ drauminn sinn. Já, ţetta var bara dćmiđ hans Fisher's ţarna í blálokin.

Nelson gerđi ţarna klaufalegasta hlut sem hann hefur gert á ferli sínum.


Lakers í nuddpottinum-Orlando sitja eftir

LA Lakers eru komnir 3-1 yfir á móti Orlando Magic í NBA-úrslitunum og vantar ađeins 1 sigur í titil.


Eitthvađ fer nú ađ gerast

Njarđvíkingar, sem hafa ekki unniđ Íslandsmeistaratitil ţrjú tímabil í röđ voru nú í dag ađ fá sprengju af leikmönnum ţegar ţeir kynntu nýja leikmenn í Sparisjóđnum í Njarđvík. Logi Gunnars samdi en ţó ţannig ađ hann geti fariđ út ef bođ berst, Jói Ólafssem spilađi í Ţýskalandi međ Merlins  í fyrra samdi viđ Njarđvíkinga, Frikki samdi líka, Krissi byss(Kristján Sigurđsson) samdi og Rúnni Erlings, Palli og Maggi Gunn voru búnir ađ semja. Gummi Jóns samdi líka en hann spilađi hjá Ţór Akureyri í fyrra, enda formađur Njarđvíkinga Jón Guđlaugsson pabbi Gumma. Hins vegar endurnýjuđu Logi, Maggi og Frikki Stef ţví ţeir spiluđu í grćnu í fyrra líka. Njarđvíkingar rifu alla samninga eftir tímabiliđ svo ađ ţriggja ára samningur Loga er ekki í heiminum lengur. Tólf manna hópur Njarđvíkinga er svona:

Logi Gunnarsson
Jóhann Árni Ólafsson
Páll Kristinsson
Friđrik E. Stefánsson
Friđrik Óskarsson
Kristján R. Sigurđsson
Grétar Már Garđarsson
Hjörtur Hrafn Einarsson

Guđmundur Jónsson
Magnús Ţór Gunnarsson
Rúnar Ingi Erlingsson
Elías Kristjánsson
Hinir:
Óli Ragnar Alexandersson
Andri Fannar Freysson
Ólafur H. Jónsson
Hilmar Hafsteinsson

Sćvar Sćvarsson
Oddur Birnir Pétursson
....og fleiri
 Jói Ólafs.  See full size image 
Njarđvíkurliđiđ 2008-2009.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband