Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
Chicago 104 - 95 Indiana
3.10.2009 | 14:22
Chicago Bulls unnu sigur á Indiana Pacers í nótt...
Eini leikurinn sem fram fer í nótt er Patrizan gegn Denver.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Utah unnu Denver í nótt
2.10.2009 | 17:31
Viljum byrja á því greina frá því að við gerðum hér mistök í gær, en við sögðum að báðir leikirnir, Bulls-Pacers og Nugggets Jazz myndu fara fram í nótt og væru þá búnir núna en svo er ekki og aðeins Denver Nuggets-Utah Jazz fór fram í nótt.
Denver Nuggets féllu hins vegar fyrir Utah Jazz í nótt, 103-87 og var Deron Willams leikmaður Jazz var maður leiksins með 16 stig og 6 stoðsendingar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Denver-Utah og Chicago-Indiana í kvöld
1.10.2009 | 18:42
Í kvöld eru tveir leikir í NBA-deildinni, bæði æfingaleikir en nú er æfingatíambilið að hefjast. Chicago Bulls og Indiana Pacers eigast við klukkan 19.00 að staðartíma, en Denver Nuggets og Utah Jazz etja kappi klukkan 21.00 og er um að ræða spennandi leik þar.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)