LeBron fagnaði 25 ára afmæli sínu með stæl

LeBron JamesLeBron James vann í fyrsta sinn á ferlinum leik á afmælisdegi sínum, en Cavaliers unnu Atlanta Hawks með fimm stigum.

Leikurinn var í höndum Hawks-manna allan tímann, en í fjórða leikhluta var allt farið að jafnast út.

Þegar 25 sekúndur lifðu sem af var leiks voru Cavs með boltann og staðan jöfn, 101-101. Hawks-menn pressuðu hart og það var tvídekkað Mo Williams, sem var með boltann.

17 sekúndur voru eftir og Anderson Varejo fékk boltann, skaut þriggja og skoraði sína fyrstu þriggja stiga körfu, enda var LeBron ógurlega kátur.

Mike Bibby klikkaði fyrir utan þriggja og Cavs-menn fengu tvö vítaskot og kláruðu leikinn. Úrslit næturinnar koma innan skamms.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband