Úrslit næturinnar - Kobe skoraði 44

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Kobe Bryant skoraði 44 stig fyrir LA Lakers og leiddi þá til sigurs á Golden State Warriors á Staple Center. Þá var Manu Ginobili með 14 stig, 9 fráköst g 10 stoðsendingar sem leiddu San Antonio Spurs til sigurs á Minnesota Timberwolves.

Chicago Bulls hafa unnið tvo leiki í röð síðan Tyrus Thomas sneri aftur, eða báða leikina sem hann er búinn að spila eftir meiðsli. Hann skoraði 8 stig og tók tók 15 fráköst af bekknum í nótt.

Atlanta 84 - 95 Cleveland
Washington 98 - 110 Oklahoma City
Detroit 87 - 104 New York
Chicago 104 - 95 Indiana
San Antonio 117 - 99 Minnesota
Houston 108 - 100 New Orleans
LA Lakers 124 - 118 Golden State

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband