Robinson fær sekt

Nate RobinsonAganefnd NBA hefur tekið þá ákvörðun að sekta bakvörðinn knáa, Nate Robinson, fyrir að biðja lið sitt, New York Knicks, um að skipta sér til annars liðs.

Hann og þjálfari Knicks, Mike D'antoni, hafa verið í stanslausum rifrildum síðan tímabilið hófst og hefur Robinson einungis spilað í 12 leikjum og setið á bekknum í rúmalega 15 leikjum.

Hann þarf að greiða 25,000 dali til deildarinnar, en hann gæti átt í erfiðleikum með að borga sektina upp því hann er einungis með 4,000 dollara í laun fyrir þetta tímabil.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband