Spennandi leikur í kvöld

Kobe og LeBron eigast við eftir korterÍ kvöld fer fram langþráður leikur körfuboltaaðdáenda, en þar mætast Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers. LeBron James og Kobe Bryant verða í eldlínunni og verður hörku fjör þar. Leikurinn hefst 22:00, eða eftir 15 mínútur.

Einnig eigast Boston Celtics og Orlando Magic við, og hörku barátta milli D12 og KG þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband