Landry nýkominn frá tannlækninum og klárar Clippers-menn

Carl LandryFramherjinn Carl Landry missti fyrir nokkru fimm tennur, en nú er hann kominn aftur á klakann og hjálpaði Houston Rockets að sigra lið LA Clippers.

Hann skoraði 27 stig og tók 5 fráköst, auk þess sem hann varði 2 skot frá liði Clippers. Leikurinn fór 108-99 fyrir Rockets, en 10 leikmenn samanlagt skoraði 10 stig eða meira í leiknum.

Eins og margir vita eru Clippers með einn sterkasta sóknarmiðherjann í öllu vestrinu, en í nótt átti Chris Kaman ekki mjög góðan leik, með 29 stig, sem telst þó gott, 7 fráköst, 13 af 21 skoti, 4 villur og 6 tapaðir boltar, sem gera -2 í framlagsstigi.

Úrslit næturinnar munu birtast innan skamms.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband