Aðeins tveir dómarar dæmdu leik Boston og Wolves - NYK unnu Bobcats

NBA dómararEinungis tveir dómarar dæmdu leik Boston Celtics og Minnesota Timberwolves í nótt, en fleiri komust ekki leiðar sinnar vegna illveðurs. Boston unnu viðureignina með 16 stigum,
114-122.

Þá unnu New York Knicks tæpan sigur á Charlotte Bobcats, 98-94, en Gerald Wallace var ekki með Bobcats-mönnum í þeim leik.

Úrslit næturinnar koma innan skamms.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband