Bonner handleggsbrotinn

Matt Bonner er handleggsbrotinnMiðherji San Antonio Spurs, Matt Bonner, mun ekki leika með liðinu næstu vikurnar, en hann brotnaði á hægri handlegg í nótt, gegn Indiana Pacers.

Ekki er vitað hvenær Bonner snýr aftur til leiks, en læknar Spurs munu skoða málið á morgun, að sögn heimasíðu www.nba.com.

Bonner skoraði 7 stig og tók 2 fráköst í nótt á einungis tæpum fimm mínútum. Spurs unnu með einu stigi, 100-99, á AT&T Center.

Mikill missir fyrir Spurs þarna á ferð, en Bonner er með 8,4 stig og 4,5 fráköst, sem komið er alla vega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband