Njarðvík unnu FSu með fimmtíu stigum
18.12.2009 | 01:01
Njarðvík völtuðu yfir FSu í Ljónagryfjunni, en staðan var 99-47. Sannkallað rúst sem þarna er á ferð en Guðmundur Jónsson var stigahæstur Njarðvíkinga með 17 stig. Magnús Þór Gunnarsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 16 stig hvor. Allir hjá Njarðvík spiluðu vel, en stigahæstur hjá FSu var Kjartan Kárason með 13 stig. Það var mikil stemning í Ljónagryfjunni enda á heimavelli Njarðvíkur.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: KKÍ | Breytt s.d. kl. 13:26 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning