Úrslit næturinnar - Boston með 11 í röð
15.12.2009 | 14:50
Sex leikir voru spilaðir í NBA-deildinni í nótt, en Boston Celtics hafa jafnað met tímabilsins með því að vinna ellefu leiki í röð, en LA Lakers gerðu það fyrir skömmu en töpuðu síðan gegn Utah um helgina. Þeir unnu Memphis Grizzlies, 105-110. Paul Pierce skoraði 19 stig í leiknum.
Orlando Magic 106-98 Indiana Pacers
Philadelphia 76ers 117-101 Golden State Warriors
Dallas Mavericks 94-90 New Orleans Hornets
Denver Nuggets 102-93 Oklahoma City Thunder
Utah Jazz 108-110 Minnesota Timberwolves
Los Angeles Clippers 97-95 Washington Wizards
Memphis Grizzlies 105 - 110 Boston Celtics
Memphis Grizzlies 105 - 110 Boston Celtics
Þá náðu Philadelphia 76ers loksins að stöðva taphrinu sína með góðum sigri á Golden State Warriors, 117-101, en Allen Iverson skoraði 20 stig en Jrue Holiday skoraði 15 stig, gaf 6 stoðsendingar og reif niður 7 fráköst, en hann hefur aldrei skorað jafn mikið í einum leik.
Minnesota Timberwolves unnu ótrúlegan sigur á Utah Jazz með tveimur stigum, 108-110, á útivelli. Deron Williams skilaði 38 stigum, sem er "season high" hjá honum og Corey Brewer, leikmaður T'Wolves jafnaði stagamet sitt, sem eru 22 stig, á sínum tveggja og hálfs tímabils ferli. Carlos Boozer og Kevin Love rifu báðir niður 14 fráköst og Deron Williams gaf 13 stoðsendingar.
Hér er tölfræði leikjanna.
Clippers 97 - 95 Wizards
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 16.12.2009 kl. 07:39 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning