Dirk Nowitzki vill spila allan ferilinn með Dallas

Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, vill alls ekki fara frá þeim Mark Cuban og félögum á næstunni og vill helst bara klára ferilinn hjá þeim. Það er frábær leikmaður sem  hér er á ferð og verður örugglega ekki skipt á næstunni enda búinn að standa sig með prýði, en einnig talinn vera besti útlenski leikmaðurinn.

Hann er með frábærar tölur en hann er með 27,3 stig, er að hirða 8,3 fráköst og er að gefa 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik en yfir ferilinn hefur hann skorað 22,9 stig, hirt 8,6 fráköst og gefið 2,7 stoðsendingar að meðaltali í leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband