Úrslit næturinnar - Kobe spilaði með vinstri

LA Lakers hafa unnið 11 leiki í röð en í nótt unnu þeir Minnesota Timberwolves með 12 stigum, 104-92. Kobe Bryant, sem skoraði 20 stig, brákaði fingur í leiknum og spilaði með vinstri á köflum, t.d. þegar hann gaf "alley-oop" sendingu með vinstri og Shannon Brown hamraði boltanum niður.

Philadelphia 91 Houston 96
Indiana 107 New Jersey 91
Toronto 89 Atlanta 111
Miami 93 Dallas 106
Chicago 96 Golden State 91
Memphis 94 Oklahoma City 102
Cleveland 104 Portland 99
New Orleans 96 New York 113
San Antonio 104 Charlotte 85
Phoenix 106 Orlando 103
LA Lakers 104 Minnesota 92
Þá töpuðu Philadelphia 76ers 12. leiknum í röð, en Allen Iverson skoraði 20 stig í 3. leik sínum með liðinu. Chicago Bulls komust aftur á sigurbraut með sigri á Indiana Pacers, 96-91, en Monta Ellis skoraði 27 stig í fimm stiga tapi Warriors.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband