Úrslit næturinnar

Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og voru þeir allir spennandi, Denver Nuggets með tvö töp í röð, en þeir töpuðu gegn Detroit Pistons með tveimur stigum, 101-99, og Boston komust á toppinn í Austrinu með tveggja stiga sigri á Washington Wizards, 102-104. Þá unnu Utah Jazz óvæntan sigur á Orlando Magic, 120-111 en Deron Williams gaf 15 stoðsendingar og skoraði 32 stig í þeim leik. 
 Detroit 101 Denver 99
Washington 102 Boston 104
Utah 120 Orlando 111

Boston eru á toppnum í Austrinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband