Stjörnuleikirnir á laugardaginn - Dagskrá

Laugardaginn 12. desember verður sannkölluð körfuboltahátíð í Dalhúsum, íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi.

Dagskráin og tímasetningar eru eftirfarandi:

13:00 Kvennaleikur hefst

13:30 3-stiga keppni kvenna í hálfleik

13:50 Kvennaleikur - Seinni hálfleikur

14:30 Forkeppni í 3-stiga keppni karla
"Celeb" lið KKÍ gegn Úrvalsliði eldri landsliðsmanna
Troðslukeppni karla

15:30 Karlaleikur hefst

16:00 Úrslit í 3-stiga keppni karla

16:30 Karlaleikur - Seinni hálfleikur

17:15 Dagskrá lokið

Tímasetningar gætu eitthvað breyst en þó ekki mikið.

Nú er um að gera að fjölmenna og upplifa skemmtunina en stjörnurnar hafa lofað miklu fjöri sem enginn ætti að missa af.

Þeir sem komast ekki geta séð þetta á Sporttv.is.
KKÍ.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband