Úrslit næturinnar - Lakers með 10 í röð

LA Lakers hafa unnið 10 leiki í röð í NBA-boltanum en Kobe Bryant hefur staðið sig eins og hetja. Cleveland Cavaliers töpuðu öðrum leiknum í röð, en nú gegn gegn Houston Rockets. LeBron James var skelfilegur í leiknum. Þá komust SA Spurs aftur á sigurbraut með sigri á Sacramento Kings og Portland Blazers unnu Indiana Pacers nokkuð öruggt.

Indiana 91 Portland 102
Atlanta 118 Chicago 83
Philadelphia 86 Detroit 90
New Jersey 89 Golden State 105
Milwaukee 117 Toronto 95
Minnesota 96 New Orleans 97
San Antonio 118 Sacramento 106
Houston 95 Cleveland 85
LA Lakers 101 Utah 77
Iverson spilaði sinn annan leik með Sixers og aftur gegn fyrrum liði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband