Úrslit næturinnar - Cavs töpuðu í æsispennandi leik

Cleveland Cavaliers töpuðu gegn Memphis Grizzlies í nótt í æsispennandi leik, en LeBron James skoraði 43 stig sem dugðu ekki til.

Toronto 94 Minnesota 88
Charlotte 107 Denver 95
Boston 98 Milwaukee 89
Chicago 101 New Jersey 103
Memphis 111 Cleveland 109
New Orleans 96 Sacramento 94
Dallas 102 Phoenix 101
LA Clippers 86 Orlando 97


Orlando unnu Clippers í nótt.


Leikur Cavs og Grizzlies.

Það kom mörgum á óvart þegar Charlotte Bobcats unnu Denver Nuggets örugglega, 107-95. Gerald Wallace, frákastahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 25 stig og tók 16 fráköst, en Stephen Jackson skoraði sama fjölda af stigum en tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband