Úrslit næturinnar - A.I. góður í tapi Sixers

Allen Iverson spilaði sinn fyrsta leik með Philadelphia 76ers í nótt og skoraði 11 stig, tók 5 fráköst og gaf 6 stoðsendingar, en þó töpuðu Sixers með 10 stigum, 83-93. Iverson fékk góðar móttökur og kyssti meðal annars Sixers-merkið í byrjun leiks, sem kannski þýðir að hann vilji leika þar. 
Philadelphia 83 Denver 93
New York 93 Portland 84
Oklahoma City 104 Golden State 88
Utah 104 San Antonio 101

Þá unnu New York Knicks sinn þriðja leik í röð og eru með vinningstöluna 7-15 í 13. sæti austursins.
Þeir unnu Portland Trail Blazers með níu stigum, níu stigum, 93-84. Brandon Roy skoraði 27 stig í leiknum en hann þyrfti 37 stig svo að liðið myndi vinna. Þá hirti David Lee 10 fráköst, en LaMarcus Aldgridge tók 13.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband