Oden úr leik

Miðherji Portland Trail Blazers, Greg Oden, meiddist í gærnótt á hnéskel og verður frá út tímabilið, en Portland-menn eiga eftir að leika 61 leik á 2009-10 tímabilinu.

Oden var með 11,1 stig og 8,5 fráköst að meðaltali í leik á tímabilinu en Portland eru með vinningstöluna 13-8 og eru inni í úrslitakeppninni sem stendur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband