Úrslit næturinnar - Kobe með ótrúlega sigurkörfu

Í nótt fóru fram 10 leikir í NBA. New Jersey Nets unnu sinn fyrsta leik(1-18) á tímabilinu og LA Lakers rétt mörðu Miami á lokasekúndunni á Staple Center. New York unnu Atlanta, en greinilegt er að Atlanta-menn þurfi að fara að taka sig á því að í síðustu 10 leikjum eru þeir með 6 sigra og 4 tapaða leiki. Boston rúlluðu yfir Oklahoma Thunder, en ekki var garðurinn eins grænn hjá Dallas-mönnum þar sem þeir töpuðu gegn Memphis með 16 stigum. Úrslitin eru eftirfarandi:

Wizards 107 - 109 Raptors
Hawks 107 - 114 Knicks
Cavs 101 - 87 Bulls
Pistons 105 - 96 Bucks
Grizzlies 98 - 82 Mavs
Nets 97 - 91 Bobcats
Hornets 98 - 89 Wolves
Thunder 87 - 105 Celtics
Jazz 96 - Pacers 87
Lakers 108 - 107 Heat


"Buzzerinn" hjá Kobe.

Leikur Raptors og Wizards.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband