Úrslit næturinnar

Þrír leikir fóru fram í nótt og voru þeir allir spennandi á sinn hátt. Einn Leikurinn, Nuggets-Heat, var hins vegar ekkert spennandi, hann átti að vera það en Nuggets rúlluðu honum upp. DeJuan Blair heldur áfram að koma sífellt á óvart hjá SA Spurs, en í nótt var hann með 18 stig og 11 fráköst sem dugðu þó ekki til sigurs gegn Boston Celtics. Þá rétt mörðu Houston Rockets Monta Ellis og félaga í Golden State, en sá leikur var mjög spennandi. 

Spurs 83 - 90 Celtics
Nuggets 114 - 96 Heat
Warriors 109 - 111 Rockets


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband