Nets næstum komnir út úr meiðslamálunum

New Jersey Nets eru alveg allir að koma til frá öllum þessum meiðslum. Þeir búinn að vera að gera vel upp á bak þetta tímabil enda með 0-18 á tímabilinu.

Fimm leikmenn eru meiddir hjá þeim, núna en þeir eru Keyon Dooling(ekki meiddur lengi), Jarvis Hayes(kemur aftur í mars eða apríl), Rafer Alston(kemur eftir u.þ.b. viku til tvær), Yi Janlian(kemur eftir nokkra daga), Tony Battie(kemur eftir viku til 10 daga) og Eduardo Najera(kemur eftir tvær vikur).

Svoleiðis er meiðslalistinn þeirra. Það mætti þess vegna semja lag um hann.


Devin Harris var meiddur fyrr á tímabilinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband