Iverson aftur til Sixers
2.12.2009 | 20:27
Rykið hefur verið burstað af treyju númer 3 hjá Philadelphia 76ers, en bakvörðurinn Allen Iverson hefur snúið aftur til félagsins.
Lou Williams er kjálkabrotinn og verður frá næstu tvo mánuðina svo Iverson nýtti sér tækifærið og samþykkti eins árs samning upp á 700 þúsund dollara. Hann
mun byrja inni á og það gæti verið að hann muni byrja þegar Williams er snúinn aftur.
Iverson lenti í hremmingum hjá Detroit Pistons, en þangað var honum skipt á síðasta tímabili eftir þrjá leiki. Síðan gekk hann í raðir Memphis Grizzlies eftir ævilangt sumar 2009.
Ekki skánaði ástandið þar, en hann tók sér "frí" frá leikjum þeirra og það eina sem komst fyrir í haus manna er hann var hjá Grizzlies var auðmýking.
Iverson semur við Sixers.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Free Agency, NBA | Breytt s.d. kl. 20:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning