Úrslit næturinnar - Spurs unnu 5. leikinn í röð

Tíu leikir voru spilaðir í NBA-deildinni í nótt. New Jersey Nets jöfnuðu met(17 tapaðir leikir í röð) og í sama leiknum unnu LA Lakers 6. leik sinn í röð. Óvænt úrslit voru í leik Minnesota og Denver, en Minnesota unnu með 6 stigum á Pepsi Center, heimavelli Nuggets-manna. Þá sigruðu San Antonio Spurs fimmta leik sinn í röð, en Manu Ginobili er snúinn aftur eftir meiðsli.
Detroit 94 Atlanta 88
Toronto 94 Phoenix 113
LA Clippers 98 Memphis 88
New York 102 Orlando 114
Miami 85 Boston 92
San Antonio 97 Philadelphia 89
Oklahoma City 91 Houston 100
Denver 100 Minnesota 106
Sacramento 112 New Orleans 96
LA Lakers 106 New Jersey 87

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband