Úrslit næturinnar

Tólf leikir voru spilaðir í NBA í nótt og komu nokkur úrslit mönnum á óvart, þ.e.a.s. að Charlotte Bobcats unnu Cleveland, 94-87 og Washington mörðu Heat með 10 stigum. New Jersey Nets töpuðu 16. leiknum í röð en nú gegn Sacramento Kings og SA Spurs hafa unnið fjóra leiki í röð.
Cleveland 87
Charlotte 94
Washington 94
Miami 84
Atlanta 100
Philadelphia 86
Toronto 103
Boston 116
LA Clippers 104
Detroit 96
Dallas 113
Indiana 92
San Antonio 92
Houston 84
New York 125
Denver 128
Milwaukee 90
Oklahoma City 108
Phoenix 120
Minnesota 95
New Jersey 96
Sacramento 109
Memphis 106
Portland 96


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband