Lou Williams meiddur

Byrjunarliðsbakvörður Philadelphia 76ers er sem stendur kjálkabrotinn, en hann meiddist í leik gegn Washington Wizards sem þeir töpuðu, 107-108.

Williams spilaði eins og engill þrátt fyrir að vera meiddur gegn Wizards, en daginn eftir(á fimmtudag) fór hann í röntkenmyndatöku og út úr henni kom að hann væri kjálkabrotinn.

Hann sat gegn Boston, en það mun hann gera næstu átta vikurnar. Þetta eru slæmar fréttir fyrir Sixers og mikið hefur verið talað um hvort þeir fái sér ekki annan bakvörð.

Eitthvað hefur verið í spilinu hjá Allen Iverson um að koma aftur, en þá gæti hann farið til Miami Heat. Eitt sinn sagðist Iverson vera staðráðinn í því að enda feril sinn með
Philly. Gæti þetta verið sénsin fyrir hann?
Lou Williams


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband