Úrslit næturinnar - Nets með 15 töp í röð

Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt, en Michael Beasley tryggði Miami Heat sigur gegn Orlando Magic, en Udonis Haslem setti skot ofan í í síðasta leik og vann þar með leikinn fyrir Heat, þannig að tveir sigurleikir hjá Heat í röð með sigurkörfu í lokin.

Þá mættust Portland Trail Blazers og New Jersey Nets og eins og oftast þá töpuðu Nets, en nú með 10 stigum, 93-83. Brook Lopez var með 32 stig og 14 fráköst í leiknum, en það dugði ekki til.

SA Spurs unnu sinn þriðja leik í röð, Denver Nuggets unnu góðan sigur á Minnesota Timberwolves, 111-124. New Orleans unnu Milwaukee í spennuleik og Dallas unnu Rockets með 31 stigi.

Indiana 86 LA Clippers 73
Charlotte 116 Toronto 81
Orlando 98 Miami 99
Boston 113 Philadelphia 110
Detroit 88 Cleveland 98
New Orleans 102 Milwaukee 99
Minnesota 111 Denver 124
Houston 99 Dallas 130
San Antonio 118 Golden State 104
Phoenix 126 Memphis 111
Sacramento 111 New York 97
Portland 93 New Jersey 83

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband