T-Mac kíkti á æfingu með Rockets á mánudag

Skotbakvörðurinn Tracy McGrady leit við í æfingasal Houston Rockets á mánudaginn, en ekki er vitað hvenær hann kemur til baka.

McGrady segist geta spilað núna, en eins og fyrr greinir frá, þá er óvíst hvenær hann spilar sinn fyrsta leik í tæpa 10 mánuði. ,,Ég er tilbúinn í að spila körfubolta núna`` sagði McGrady en svo bætti hann því  við: ,,Allir gera alltof mikið úr þessu öllu saman því ég segist vera tilbúinn en þjálfari- og eigandi Houston segja að ég sé ekki tilbúinn``

Meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband