Orlando unnu Raptors

Orlando Magic hafa lokið viðureign sinni við Toronto Raptors, en leikurinn fór 96-104 fyrir Orlando.
Leikurinn fór fram í Kanada og var mjög skemmtilegur, en Raptors komust mest 13 stigum yfir en Orlando komust einnig mest 13 stigum yfir.

Þá unnu Boston Celtics hina slöku New York Knicks, en Knicks eru með 3-10(unnir-tapaðir) og eru í fjórtánda sæti Austurdeildarinnar. Leikurinn var mjög spennandi og fór í framlengingu.

Bestu leikmenn í leik Celtics og Knicks: Pierce(33 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar), Harrington(30 stig og 9 fráköst), Lee(19 stig og 15 fráköst) og Perkins(16 stig og 13 fráköst).

Bestu leikmenn í leik Magic og Raptors: Carter(24 stig og 8 fráköst), Bosh(22 stig), Dwight Howard(17 stig og 12 fráköst), J.J. Redick(19 stig, 5 stoðsendingar og 4 þribbar!), Williams(16 stig og 5 fráköst) og Jarett Jack(11 stoðsendingar, 7 fráköst og 8 stig).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband