Spennu leikur hjá Knicks og Celtics

Boston Celtics eru í ferð til hinnar glæsilegu bogar, New York og eru liðin rétt í þessu að spila frábæran leik. Staðan er 87-81 fyrir Knicks, en Boston voru yfir með 14 stigum fyrr í leiknum.

Lið Celtics sem er inni á:
Rondo
Allen
Daniels
Garnett
Perkins

Hjá Knicks:
Robinson
Hughes
Galinarri
Harrinton
Curry

87-83! Perkins setur eitt víti ofan í!
Knicks skora!Robinson, 1/2 úr vítum.
KG setur stuttan "jumper"ofan í - 88-84
Celtics setja Paul Pierce inn á í stað M. Daniels.
Duhon kemur inn á í stað Larry Hughes.
Knicks skora úr einu víti, staðan er 89-84.
Perkins skorar, 89-86.
David Lee kemur inn á fyrir Curry.
Celtics skora úr einu víti, 89-87.
Larry Hughes kemur inn á fyrir Nate Robinson.
Paul Pierce keyrir að körfunni og skorar, 89-89.
Harrington skorar úr einu víti, en KG svarar með vítumfan í á hinum vallarhelmingnum, 90-91.
Chandler og Lee setja tveggja stiga körfur ofan í og koma Knicks í 94-91.
Pierce skorar tveggja, Allen þriggja og Celtics yfir, 94-96.
Boston unnu í framlengingu, 105-107.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband