Spennu leikur hjá Knicks og Celtics
22.11.2009 | 20:14
Boston Celtics eru í ferð til hinnar glæsilegu bogar, New York og eru liðin rétt í þessu að spila frábæran leik. Staðan er 87-81 fyrir Knicks, en Boston voru yfir með 14 stigum fyrr í leiknum.
Lið Celtics sem er inni á:
Rondo
Allen
Daniels
Garnett
Perkins
Hjá Knicks:
Robinson
Hughes
Galinarri
Harrinton
Curry
87-83! Perkins setur eitt víti ofan í!
Knicks skora!Robinson, 1/2 úr vítum.
KG setur stuttan "jumper"ofan í - 88-84
Celtics setja Paul Pierce inn á í stað M. Daniels.
Duhon kemur inn á í stað Larry Hughes.
Knicks skora úr einu víti, staðan er 89-84.
Perkins skorar, 89-86.
David Lee kemur inn á fyrir Curry.
Celtics skora úr einu víti, 89-87.
Larry Hughes kemur inn á fyrir Nate Robinson.
Paul Pierce keyrir að körfunni og skorar, 89-89.
Harrington skorar úr einu víti, en KG svarar með vítumfan í á hinum vallarhelmingnum, 90-91.
Chandler og Lee setja tveggja stiga körfur ofan í og koma Knicks í 94-91.
Pierce skorar tveggja, Allen þriggja og Celtics yfir, 94-96.
Boston unnu í framlengingu, 105-107.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 21:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning