Úrslit næturinnar

Níu leikir fóru fram í NBA í nótt. New York Knicks unnu grannaslaginn(Knicks-Nets) og Utah unnu Detroit, 100-97 eftir rafmagnaðan leik. San Antonio Spurs eru komnir aftur á sigurbraut en þeir unnu Washington Wizards með 22 stigum, 106-84.

Nets 91 - 98 Knicks
Cavs 97 - 91 Sixers
Grizzlies 98 - 103 Bucks
Hornets 96 - 88 Hawks
Rockets 113 - 106 Kings
Spurs 106 - 84 Wizards
Nuggets 112 - 93 Bulls
Jazz 100 - 97 Pistons
Blazers 106 - 78 T'Wolves


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband