Allen Iverson rekinn frá Grizzlies

Ævintýri Allen Iversons í Memphis er nú lokið, en liðið rak hann fyrr í dag. Iverson kom til Memphis í byrjun september og hann hefur ekki verið þar í þrjá mánuði.

Það var nánast augljóst að hann myndi yfirgefa liðið þegar liðið samdi við bakvörðinn Jamaal Tinsley en hann var hjá Indiana Pacers og keppir með Grizzlies í næsta leik.

Iverson gæti farið til New York Knicks en ferill hans er nánast á enda og hann er ekkert orðinn skárri en þegar hann var hjá Detroit. Ierson skoraði 12 stig í leik hjá Memphis. Við óskum Iverson góðs gengið við að finna sér lið, sem er ólíklegt að hann geri.


Iverson gæti farið til LA, en hann fór næstum þangað í sumar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband