Nowitzki með sigurkörfuna - Úrslit næturinnar
17.11.2009 | 14:53
Leikur Dallas og Milwaukee fór fram í nótt og var leikurinn með þeim skemmtilegustu á þessu tímabili. Dallas unnu báða leikhlutana fyrir hálfleik, en ekki með miklum mun en Bucks áttu þriðja leikhlutann. Eftir þann fjórða var staðan 104-104 og fór leikurinn því í framlengingu. Þegar staðan var 113-113 áttu Mavs innkast og Dirk Nowitzki fékk boltann, skaut og eftir nokkur skopp á hringnum fór boltinn ofan í og Dallas-liðið trylltist. Svona var taflan í nótt:
Bucks 113 - 115 Mavs
Stig:
Nowitzki, Mavs, 32
Jennings, Bucks, 25
Stoðsendingar:
Kidd, Mavs, 17
Jennings, Bucks, 8
Fráköst:
Gooden, Mavs, 14
Ilyasova, Bucks, 12
Magig 97 - 91 Bobcats
Stig:
Murry Bobcats, 31
Nelson, Magic, 16
Stoðsendingar:
Felton, Bobcats, 5
Nelson, Magic, 5
Fráköst:
Jackson, Wallace, Bobcats, 9
Howard, Magic, 11
Hawks 99 - 95 Blazers
Stig:
Fernandez, Blazers, 19
Johnson, Hawks, 35
Stoðsendingar:
Blake, Blazers, 11
Johnson, Hawks, 9
Fráköst:
Roy, Aldridge, Blazers, 9
Smith, Hawks, 16
Nowitzki með "Buzzerinn"...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning