Abdul-Jabbar með hvítblæði

Einn sigursælasti og besti miðherji í sögu NBA-deildarinnar, Kareem Abdul-Jabbar, tilkynni í gær að hann hefur verið greindur með sjúkdóminn hvítblæði.

Hvítblæði er illkynja sjúkdómur sem lýsir sér með auknum fjölda hvítra blóðkorna. Hvítblæði er stundum kallað blóðkrabbi og eins og í öðrum krabbameinum eru illkynja frumurnar ekki aðeins of margar heldur gegna þær ekki lengur réttu hlutverki í samfélagi frumnanna og trufla auk þess eðlilega starfsemi annarra frumna.
 
Jabbar segist vera vongóður og að hann geti alveg haldið áfram að þjálfa hjá LA Lakers, en hann er stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi.

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband