Kona Shaq sækist eftir skilnaði

Shaquille O'Neal og kona hans, Va'Shaundya O'Neal hafa ákeðið að skilja, að sögn vefsíðu NBA.com, en Shaq spilar nú með Cleeland Cavaliers þar sem hann hefur staðið sig með ágætum.

O'Neal-hjónin voru gift í sex ár og ellefu mánuði en Shaq segir að þetta muni ekki hafa áhrif á frammistöðu hann inni á vellinum með Cavs. Va'Shaundya var afskráð sem Va'Shaundya O'Neal á mánudaginn og nú á hún sitt fyrrum eftirnafn, en ekki O'Neal.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband