Úrslit næturinnar
10.11.2009 | 08:08
Það var heldur betur skorað svakalega mikið í nótt, en San Antonio Spurs skoruðu 131 stig og Raptors 124. Þá unnu Golden State Warriors sinn þriðja sigur og nú gegn Minnesota Timberwolves, 14-105. Tvennt áhugavert gerðist í nótt, en Spurs hafa aldrei skorað þetta mikið undir stjórn Gregg Popovich í venjulegum leik og nú voru þeir án Tim Duncan og Tony Parker.
Þá ga Spánverjinn Jose Calderon sína 2000. stoðsendingu á ferlinum.
Þá ga Spánverjinn Jose Calderon sína 2000. stoðsendingu á ferlinum.
Phoenix 119
Philadelphia 115
Utah 95
New York 93
Toronto 124
San Antonio 131
New Orleans 112
LA Clippers 84
Minnesota 105
Golden State 146
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 18:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning