Úrslit næturinnar

Það var heldur betur skorað svakalega mikið í nótt, en San Antonio Spurs skoruðu 131 stig og Raptors 124. Þá unnu Golden State Warriors sinn þriðja sigur og nú gegn Minnesota Timberwolves, 14-105. Tvennt áhugavert gerðist í nótt, en Spurs hafa aldrei skorað þetta mikið undir stjórn Gregg Popovich í venjulegum leik og nú voru þeir án Tim Duncan og Tony Parker.
Þá ga Spánverjinn Jose Calderon sína 2000. stoðsendingu á ferlinum. 
Phoenix 119
Philadelphia 115

Utah 95
New York 93

Toronto 124
San Antonio 131

New Orleans 112
LA Clippers 84

Minnesota 105
Golden State 146

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband