Hakim Warrick gæti endað á bekknum
5.11.2009 | 16:31
Hakim Warrick, leikmaður Milwaukee Bucks gæti lent á bekknum seinna á tímabilinu.
Warrick er með 13,3 stig, 0,3 varin skot og 6,5 fráköst að meðaltali í leik sem komið er en hann hefur byrjað á bekknum og komið inn á í 25-30 mínútur í leik, en þess er vænt að hann taki byrjunarliðssæti Kurt Thomas af honum og spili sem kraftframherji(PF). Hins vegar er hætta á að hann fari aftur á bekkinn eftir því sem líður á tímabilið ef hann nær sætinu.
(Warrick.)
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt 7.11.2009 kl. 11:44 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning