Heimildarmynd LBJ komin í bíó

Eins og flestir áhugamenn körfubolta vita, þá er LeBron James búinn að vera að vinna að heimildarmynd sinni um sig og fimm aðra leikmenn körfuboltaliðs menntaskóla í Akron, Ohio Þeir eru:
Dru Joyce, Romeo Travis og Sian Cotton.
  Myndin ber nafnið More than a game og á að vera mjög góð, en á vefsíðu Sambíóanna kemur það fram að hún fái góða dóma.  
  Í kvöld verður sýning í Keflavík kl. 20.00 þar og er myndin í 105 mínútur, eða eina klukkustund og 45 mínútur sem er ágætis tími fyrir heimildarmynd. Myndin er einnig sýnd í Sambíóunum Álfabakka í Kópavogi, en þar verður hún sýnd á morgun á mörgum tímum og næstu daga.

Hægt er að nálgast meiri upplýsingar um myndina hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband