D12 með þrjár tæknivillur í fimm leikjum

Hörkutólið Dwight Howard er að raða inn tæknivillum, en í þessum fimm leikjum sem lið hans, Orlando Magic, hefur spilað, hefur hann fengið á sig 3 tæknivillur, eða 0,6 tæknivillur að meðaltali í leik sem er mjög mikið fyrir góðan NBA-leikmann.

Hann fékk dæmdar á sig 14 tæknivillur á liðnu tímabili auk þess sem honum var í eitt skipti vísað út úr húsi.

Með þessu áframhaldi(3 tæknivillur í hverjum 5 leikjum) mun hann fá á sig 48 tæknivillur ef hann spilar 80 leiki á tímabilinu, en á sl tímabili spilaði hann 79 leiki og fékk á sig 14 tæknivillur, sem fyrr greinir frá í fréttinni.

Hér er hægt að nálgast tölfræði Howards, en neðst á síðunni sést hve oft hann hefur fengi "Double-Double" og tæknivillur g svoleiðis...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband