Miller meiddur á vinstri öxl

Framherji Washington Wizards, Mike Miller, meiddist lítillega á öxl í  nótt í leik gegn Miami Heat, en lið hans tapaði leiknum með fjórum stigum, 89-93.

Miller verður frá í um það bil eina viku, en hann lenti á bakverði Heat, Mario Chalmers í þriðja leikhluta og með þeim afleiðingum tognaði hann á öxl. Miller gekk til búningsklefa en sneri svo aftur seinna í þriðja leikhluta, en þegar hann ca níu mín. voru eftir af 4. leikhluta braut miðherji Miami, Joel Anthony, harkalega á honum og hann féll í gólfið.

Hann kláraði bæði vítaskotin og spilaði í u.þ.b. mínútu eftir þetta, en svo var hann tekinn út af, en nýi þjálfari Wizards, Flip Saunders, byrjar ekki með stæl þar sem lið hans hefur tapað þremur leikjum og unnið tvo, 40,0% sigurhlutfall. Leikir Wizards:

Mavs 91 - 102 Wizards
Atlanta 100 - 89 Wizards
Wizards 123 - 104 Nets
Cavs 102 - 90 Wizards
Wizards 89 - 93 Heat


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband