Bron með svínó?

Svo gæti farið að kóngurinn LeBron James sé með hina illræmdu svínaflensu, en hann er með einkenni inflúensunnar. Hann fer í rannsókn á morgun og þar kemur í ljós hvort
hann sé með flensuna.

David Stern og hans menn í stjórn NBA sögðust vera hræddir þannig séð við flensuna, en nú er deildin í vandræðum með flensuna, í miklum fjárhagserfiðleikum, meðal annars með dómara og stjörnuleikmenn hafa verið meiddir, verður einhver að spila í deildinni á komandi tímabili?

Tveir aðrir leikmenn Cleveland Cavaliers eru með einkenni flensunnar, en það eru þeir Darnell Jackson og Coby Karl, en Karl er þó ekki að fara að spila með þeim á venjulega tímabilinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband