Nuggets-Pacers var að klárast

Leikur Denver Nuggets og Indiana Pacers fór óvenjulega snemma fram, en hann var að klárast núna klukkan 14.00. Pacers unnu leikinn 126-104 og voru yfir allan tímann, en Denver komust aldrei yfir og Pacers áttu mest 26 stiga forskot. Leikur Utah Jazz og Real Madrid hefst um það bil klukkan fimm, en á staðartíma hefst hann 14.45.

Leikir næturinnar voru átta og voru þónokkrir spennandi leikir, þar á meðal þegar Orlando Magic tók á móti Miami Heat og Magic unnu, 86-90.

Leikir næturinnar:

Raptors 79 - 84 Sixers

Hornets 102 - 108 Hawks

Heat 86 - 90 Magic

Bucks 104 - 113 Pistons

Thunder 91 - 99 Grizzlies

Celtics 90 - 99 Rockets

Kings 86 - 89 Blazers

Warriors 101 - 118 Lakers


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband