Utah unnu Denver í nótt

Viljum byrja á því greina frá því að við gerðum hér mistök í gær, en við sögðum að báðir leikirnir, Bulls-Pacers og Nugggets Jazz myndu fara fram í nótt og væru þá búnir núna en svo er ekki og aðeins Denver Nuggets-Utah Jazz fór fram í nótt.

Denver Nuggets féllu hins vegar fyrir Utah Jazz í nótt, 103-87 og var Deron Willams leikmaður Jazz var maður leiksins með 16 stig og 6 stoðsendingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband