Denver-Utah og Chicago-Indiana í kvöld

Í kvöld eru tveir leikir í NBA-deildinni, bæði æfingaleikir en nú er æfingatíambilið að hefjast.  Chicago Bulls og Indiana Pacers eigast við klukkan 19.00 að staðartíma, en Denver Nuggets og Utah Jazz etja kappi klukkan 21.00 og er um að ræða spennandi leik þar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband